Breytingasaga Eplica

3: 4.2.5

13.10.2017

  • Stuðningur við erlend sértákn á borð við åäøß í slug-virkni greina
  • Danskar þýðingar á textum greinaeiningar
  • Síður sem ekki erfa síðueiningar eru nú merktar sérstaklega í veftrésviðmóti
  • Betra viðmót (með sjálfvirkri vistun) þegar unnið er í eigindaskráningum
  • Fleiri upplýsingar birtar í breytingalista stjórnkerfis
  • Yfirlit stjórnkerfis yfir innsendar bókanir betrumbætt
  • CleverPay: Stuðningur við greiðslur með Pei
  • Aðrar rekstrartengdar breytingar