Kynningarmyndbönd

Hvernig byrja ég?

Eplica grunnur

Eplica grunnur

Farið er meðal annars yfir innskráningu inn í Eplica og aðgerðahnappa.

Greinar

https://www.youtube.com/watch?v=TLKXRX64QOQ

Nýskrá efni

Til þess að nýskrá efni í Eplica þarf að finna gulan hnapp/efnisvalmynd og smella á nýskrá.

https://www.youtube.com/watch?v=rJuTObjy3MA

Breyta efni

Til þess að vinna frekar með efni á vefnum er nóg að tvísmella einhvers staðar í greinina og þá opnast notandi í ritham og vefritillinn birtist. Mjög einfalt er að breyta efni á vefnum.

https://www.youtube.com/watch?v=YmR8PV-rb0k

Hlekkir

Hlekki er hægt að nota á ýmsa vegu í kerfinu, það er hægt að vera með tengil út af vef, innan vefs, á myndbönd, netföng og símanúmer.

Ritstjórnarskjár

Ritstjórnarskjár

Birtingu á efni er stjórnað með Ritstjórnarskjánum.

Skjalasafn

https://www.youtube.com/watch?v=UzFGPwDduCw

Myndir og skjöl

Mikil breyting hefur orðið á myndvinnslu í kerfinu, nú getur notandi verið að vinna í nýju efni og dregið mynd inn í efnissvæðið. Einnig er hægt að færa myndina til og breyta stærð hennar á einfaldan hátt á meðan unnið er í efninu.

https://www.youtube.com/watch?v=7Fhn4jRrCQs

Clever crop

Ný myndvinnsla í kerfinu kallast Clever crop. Með clever crop er hægt að sníða til myndir vefsins út frá hönnun. Einnig er hægt að birta mismunandi hlutföll mynda eftir mismunandi skjástærðum.



Um vefinn

Hugsmiðjan

Vefakademían