Breytingasaga Eplica

3: 4.3.8

27.5.2019

  • Leyst vandamál sem gat valdið því að útgáfudagsetning greina breyttist við tilteknar aðgerðir eftir útgáfu.
  • Löguð villa í myndun „slug“-texta sem olli því að við endurtekningar á tilteknum texta hækkuðu sjálfvirk raðnúmer ekki rétt.
  • Betri samræming í samspili greinabirtingar og tengdra viðburða.
  • Betrumbætur á réttindum notenda með kerfishlutverkið „Penni“.
  • CleverPay: Stuðningur við Kass greiðslugátt.
  • Nokkrar rekstrartengdar úrbætur.