Breytingasaga Eplica

4.4.1

22.8.2019

  • Breytingar á árásarvörnum í útgáfu 4.4. gátu valdið því að beiðnir sem innihéldu tiltekin sértákn í vefslóðum skiluðu ranglega 403 (Forbidden) svari.
  • Lagfærð birtingarvilla sem olli því að sumir skjalaflokkar birtust tvisvar í yfirlitum skjalasafns.
  • Löguð villa sem olli því að skráningar starfsmanna sem eytt hafði verið úr starfsmannakerfi skiluðu ekki 404 svari.
  • Bætt við hnappi í stjórnkerfi til að flýta fyrir endurbyggingu 404 villusíðna.
  • Betrumbætur á viðmóti við stofnun viðburðar á síðu sem á enga skráða viðburði fyrir.
  • Nokkrar rekstrartengdar úrbætur.