Persónuverndarskilmálar

Þessi vefur safnar ekki sjálfkrafa neinum persónurekjanlegum gögnum um notkun og notendur. Umferð er mæld með þjónustu Google Analytics ef notendur hafa veitt samþykki sitt. 

Vafrakökur (e. browser cookies)

Umferð um vefsvæðið er mæld með Google Analytics en þær upplýsingar um notkun sem við höfum aðgang að eru ekki persónurekjanlegar. Tilgangur mælinganna er að afla almennra upplýsinga um notkun og þær eru aðeins aðgengilegar okkur sem nafnlausar fjöldatölur.

Nánari lýsing

Eplica vefumsjónarkerfið setur tvær skammlífar vafrakökur (JSESSIONID og eplicaWebVistitor) sem eru nauðsynlegar fyrir virkni kerfisins en safna engum persónuupplýsingum.

Að auki er haldið utan um ákvörðun notenda varðandi notkun á Google Analytics í kökunum cookie og cookieConsentDate. Þær lifa í 180 daga.

Ef Google Analytics er virkjað setur það þrjár vafrakökur sem lifa mislengi: _ga, _gid og _gat. Ef samþykkið er dregið til baka er þeim kökum ekki eytt, heldur lokað á samskipti við Google Analytics.