Ný og endurbætt

Aldrei verið einfaldari í notkun

 • Snjallmyndir

  Smelltu á fókuspunkt myndarinnar, Eplica man stillingarnar og passar upp á að aðalatriði myndarinnar séu alltaf sýnileg.

 • Leitarvélabestun

  Sýnileiki í leitarvélum er mikilvægur. Eplica gefur þér valdið með SEO stillingum. Vefakademían ráðleggur í skrifum fyrir vefinn.

 • Tengimöguleikar

  Eplica er hannað til þess að tengjast öðrum kerfum og birta upplýsingar úr þeim sem einfaldar utanumhald þitt.

 • Öryggi

  Öryggi hefur lengi verið lykilþáttur í Eplica þróun, enda hefur þú líklega ekki heyrt neitt um öryggismál Eplica vefja. Þannig á það að vera.

 • Aðgengi

  Allt að 20% vefnotenda eru með sérþarfir. Rétt skrifaður kóði hjálpar blindum, sjónskertum og öðrum með sérþarfir að lesa vefinn. 

Spurt og svarað